12. maí 2025

Kynntu Samvinnu starfsendurhæfingu og önnur úrræði hjá MSS

Kynntu Samvinnu starfsendurhæfingu og önnur úrræði hjá MSS

Fyrir helgi fórum við á úrræðamessu VIRK og kynntum bæði Samvinnu starfsendurhæfingu og önnur úrræði sem MSS býður upp á. Frábært tækifæri til að hittast og miðla því sem við gerum best!

Til baka í fréttir