22. apríl 2013
Laust skrifstofustarf hjá MSS
MSS auglýsir laust starf starfsmanns á skrifstofu/í móttöku í 100% starf.
Starfssvið:
· Samskipti við viðskiptavini og starfsfólk
· Reikningar
· Önnur tilfallandi verkefni á skrifstofu
Hæfniskröfur:
· þjónustulipurð og góð samskiptahæfni
· Reynsla og mjög góð þekking á bókhaldi
· Nákvæm og góð vinnubrögð
· Þekking á Word, Excel og dk
· Eiga auðvelt með að læra á tækjabúnað og geta síðan leiðbeint um notkun þeirra
Umsóknir með ferilskrá skal senda á ina@mss.is
Nánari upplýsingar veitir Guðjónína Sæmundsdóttir í síma 8633412
Umsóknarfrestur er til 9. maí.
