7. nóvember 2012
Leiðsögn í klínísku námi. Tenging fræða og starfs (3e )
Leiðsögn í klínísku námi: Tenging fræða og starfs (3e)
Fyrirhugað er að halda 3 ECTS eininga námskeið á meistarastigi frá miðjum janúar til byrjun mars 2013 fyrir háskólamenntaðar fagstéttir sem sinna leiðsögn nemenda og nýrra starfsmanna á heilbrigðisstofnunum ef næg þátttaka fæst a.m.k. 20 manns.
Námskeiðið fylgir ákveðnum Evrópustöðlum í klínískri leiðsögn. Megintilgangur námskeiðsins er að fagstéttir sem sinna leiðsögn á heilbrigðisstofnunum öðlist frekari þekkingu og færni til að auðvelda nemendum og nýliðum að tengja fræði og starf. Sjá nánari upplýsingar um verð og skráningu hér