11. ágúst 2016

Leiðsögunám – Spennandi valkostur í starfstengdu námi hjá MSS

Leiðsögunám – Spennandi valkostur í starfstengdu námi hjá MSS

MSS mun í haust bjóða uppá leiðsögunám sem er spennandi valkostur í starfstengdu námi.
Leiðsögunám undirbýr nemendur undir það að fylgja ferðamönnum um Reykjanesið. Námið er samtals 22 einingar og skiptist í tvennt kjarna og svæðisbundið leiðsögunám.

Smelltu hér til að skoða meira 

Til baka í fréttir