6. júlí 2015
Líkamsfrelsi- Ráðstefna
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum í samstarfi við Kaupfélag Suðurnesja stendur fyrir ráðstefnu um jákvæða líkamsmynd þann 13. ágúst 2015 í Hljómahöll.
Ráðstefnan er fyrir fagfólk á öllum skólastigum, og má þar nefna kennara, skólastjórnendur, námsráðgjafa, sálfræðinga, félagsráðgjafa, tómstundafulltrúa, foreldra og aðra.
Aðgangur er ókeypis en skráning á ráðstefnuna er hér: http://www.mss.is/namskeid/nam/negative-radstefna/2289
Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að fá frekari upplýsingar um dagskrá og fleira...