6. desember 2016
Menntastoðir - Fjarnám V17
Til að byrja með var ég ekki viss um hvort að það gengi upp að vera í skóla með vinnu á sjó.
En svo var bara að henda sér af stað og allt hefur gengið vonum framar.
Allir starfsmenn MSS koma svo mikið til móts við þarfir mínar að hálfa væri nóg.
Ég er að róa í skiptakerfinu 3-1 og hef aldrei þurft að taka auka frítúr til að sinna náminu.
Sindri Hreiðarsson