18. maí 2014

Menntastoðir dreifinám - Grindavík

Menntastoðir dreifinám - Grindavík

Menntastoðirnar komu mér algjörlega af stað í áframhaldandi nám. Það að byrja aftur í námi eftir langan tíma getur verið strembið en með skipulagi og jákvæðni geta það allir. Eftir Menntastoðirnar fór ég í Háskólabrú Keilis sem ég kláraði í maí. Í haust er stefnan tekin á Háskóla Íslands og ætla ég að fara í Þroskaþjálfafræði. Ég mæli með Menntastoðum fyrir alla sem eru að hugsa um að fara í nám eftir langt frí.

Elva Björk Guðmundsdóttir

Til baka í fréttir