28. október 2016

Menntastoðir Staðnám 2 - H16

Menntastoðir Staðnám 2 - H16

Nám var eitthvað sem ég taldi mér trú um að væri ekki fyrir mig. Í Menntastoðum víkkaði sjóndeildarhringurinn og smátt og smátt var farið að grafa undan þeim viðhorfum að ég gæti ekki lært, ég gæti ekki lesið og að ég myndi aldrei geta farið í bóklegt nám. Nám hefur áhrif á svo margt sem snertir daglegt líf og veitir manni sjálfstraust til að takast á við lífið.

Kristjana Þórarinsdóttir

Til baka í fréttir