21. september 2012

MSS 15 ára í ár

MSS 15 ára í ár

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum var stofnuð fyrir 15 árum í desember n.k. Í því tilefni gefur MSS út blað um starfsemi sína. Blaðinu verður dreift í öll hús og fyrirtæki á Suðurnesjum. Einnig er hægt að nálgast blaðið á netinu hér

Við hvetjum alla til að skoða blaðið okkar og kíkja í heimsókn til okkar í Krossmóa 4a á þriðju hæð eða í útibú okkar í Grindavík að Víkurbraut 56. 

Til baka í fréttir