23. janúar 2015
MSS, Landsmennt og Vísir hf. undirrita samning um fræðslustjóra að láni
Á dögunum undirritaði Vísir hf. samning við Landsmennt um fræðslustjóra að láni. Þá var undirritaður samningur við Markviss ráðgjafa frá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum um framkvæmd verkefnisins. |
Starfsemi Vísis hf. byggist aðallega á útgerð og landvinnslu og beinist verkefnið að starfsmönnum landvinnslu fyrirtækisins í Grindavík. |