15. febrúar 2015

Næsta skref

Næsta skref

MSS vill vekja athygli á vefnum Næsta skref. Síðan auðveldar einstaklingum að finna upplýsingar um:
- Störf á íslenskum vinnumarkaði
- Námsleiðir í boði
- Raunfærnimat og leiðir í raunfærnimati
- Náms- og starfsráðgjöf sem þú getur nýtt þér til að átta þig betur á upplýsingunum og skipuleggja næstu skref

Endilega skoðaðu vefinn og hafðu samband ef eitthvað höfðar til þín.
Smelltu hér til að fara á vefinn.

Til baka í fréttir