10. apríl 2024

Nám fyrir öll - Ráðstefna Fjölmenntar

Nám fyrir öll - Ráðstefna Fjölmenntar

Fjölmennt stendur fyrir ráðstefnu um menntun fatlaðs fólks föstudaginn 19. apríl.

Ráðstefnan er haldin á Hótel Natura en verður í beinu streymi hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Ráðstefnan er öllum opin og hvetjum við áhugasöm að koma til MSS í Krossmóa 4a, 3. hæð í Reykjanesbæ og taka þátt í ráðstefnunni.

Til baka í fréttir