27. janúar 2015

Náms- og starfsráðgjöf fyrir þig

Náms- og starfsráðgjöf fyrir þig

Þrír náms- og starfsráðgjafar starfa hjá MSS. Þú getur leitað til ráðgjafanna hvort sem þú ert að hugsa um nám- eða störf, þarft aðstoð við að gera ferilskrá eða kynningarbréf, vilt auka sjálfstraustið, fá upplýsingar um raunfærnimat eða greina áhugasvið þitt.

Besta leiðin til að ná í ráðgjafana er að með tölvupósti: anna@mss.is, jm@mss.is og steinunn@mss.is

Ráðgjafar MSS taka vel á móti þér!!

Með kveðju,
Anna Lóa
Jónína
Steinunn

Til baka í fréttir