5. janúar 2015
Námskrá vor 2015 - Komdu í nám!
Námskrá MSS fyrir vorönn 2015 er komin út. Frábært úrval námskeiða er í boði og ættu allir að finna sér eitthvað spennandi til að læra. Kíktu í námsskránna með því að smella á myndina hér að neðan eða sæktu hana hér.