19. mars 2012

Námskynning í Stapa 27. mars

MSS bendir á fyrirhugaða námskynningu í Stapa í Reykjanesbæ þann 27. mars kl. 14:00 til 17:00 þar sem framhaldsskólar, háskólar og símenntunarmiðstöðvar kynna námsframboð sitt. MSS hvetur alla til að mæta og kynna sér hvaða úrræði eru í boði. Sjá auglýsingu hér.

Til baka í fréttir