5. maí 2015
Nú getur þú bókað viðtal við náms- og starfsráðgjafa hér á heimasíðu MSS
Nú getur þú bókað viðtal hjá náms- og starfsráðgjafa beint hér í gegnum heimasíðu MSS. Þú smellir á tengilinn hér, eða á hnapp sem segir „Pantaðu ráðgjöf“ efst á heimasíðunni, fyllir út formið þar, ráðgjafi hefur samband og þið finnið hentugan tíma fyrir viðtal. Þetta gæti ekki verið einfaldara og ráðgjafar MSS munu taka vel á móti þér.