26. september 2016
Nýtt fréttabréf í Flip The Classroom Evrópuverkefninu
Nýtt fréttabréf hefur verið gefið út í Evrópuverkefninu Flip The Classroom sem MSS er aðili að.
Verkefnið snýst um Vendikennslu og hvernig nýta má aðferðafræðina til að auka virkni og þátttöku nemenda í kennslustofunni.
Smelltu á fréttabréfið að neðan til að lesa meira um þetta skemmtilega verkefni.