12. apríl 2016

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Menntastoðir á Haustönn 2016

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Menntastoðir á Haustönn 2016

Menntastoðir Haustönn 2016 – Skráningar hafnar!

Skráningar í Menntastoðir á haustönn 2016 eru nú hafnar. Námið er hugsað sem undirbúningur til áframhaldandi náms og miðar við háskólabrú Keilis og frumgreinadeildir við Bifröst og HR. Einnig má nýta einingar úr Menntastoðum inn í nám í framhaldsskóla.
Helstu námsgreinar eru íslenska, stærðfræði, enska, danska, námstækni, sjálfstyrking, tölvu- og upplýsingatækni og bókfærsla.

Boðið er uppá eftirfarandi leiðir í ágúst 2016:

Staðnám 1
Sjá nánari lýsingu hér:
http://mss.is/namsbrautir/nam/menntastodir/13/mennt-s1/155

Staðnám 2
Sjá nánari lýsingu hér:

http://mss.is/namsbrautir/nam/menntastodir/13/mennt-s2/156

Dreifinám í Reykjanesbæ
Sjá nánari lýsingu hér:

http://mss.is/namsbrautir/nam/menntastodir/13/mennt-s2/156

Dreifinám í Grindavík
Sjá nánari lýsingu hér:

http://mss.is/namsbrautir/nam/menntastodir/13/mennt-s2/156

Frekari upplýsingar veitir María Rós Skúladóttir í símum 412 5962 og 421 7500 eða með tölvupósti á: maría@mss.is

Til baka í fréttir