23. ágúst 2017

Raunfærnimat - Bidda

Raunfærnimat - Bidda

Ég ákvað að fara í raunfærnimat vegna þess að ég þekkti manneskju sem hafði farið í svona mat. Síðan matið fór fram er ég búin að klára nám í matartækni frá MK. Ég fékk helling metið í raunfærnimatinu. Ég myndi segja við þann sem er að hugsa um að fara í svona mat að drífa sig því þetta er algjör snilld að eiga möguleika á því að ná sér í réttindi með svona auðveldum hætti...
Lesa meira

Bryndís Rúnarsdóttir matartæknir í Landsbankanum
Raunfærnimat í Matartækni hjá MSS í samstarfi við Iðuna fræðslusetur

Til baka í fréttir