23. ágúst 2017
Raunfærnimat - Kristinn
Ástæðan fyrir því að ég fór í raunfærnimat er sú að mig langaði í viðskiptafræði. Ég lauk ekki stúdentsprófi á sínum tíma en kláraði verslunarskólanám í Danmörku.Byrjaði á því að fara í raunfærnimat hjá MSS og stunda nú nám við HÍ í viðskiptafræði við HÍ. Er með mikla lesblindu sem hefur fram að þessu haft neikvæð áhrif á mig. Raunfærnimatið hefur fært mér vilja og trú á að ég geti lært og ég myndi ráðleggja öllum að skrá sig í raunfærnimat hjá næstu símenntunarstöð...
Lesa meira
Kristinn Sigurjónsson sölumaður í Fríhöfninni
Raunfærnimat í Verslunarfagnámi hjá MSS