23. ágúst 2017

Raunfærnimat - Róbert

Raunfærnimat - Róbert

Ég lenti í óhappi út í sjó sem gerði mig óvinnufæran og vildi nýta tímann á meðan. Fór fyrst í sterkari starfsmaður og í framhaldi af því þá kom sú umræða upp hvort ekki væri gott að senda mig í raunfærnimat. Fór semsagt í raunfærnimat og kláraði í framhaldinu fisktæknin. Tók síðan viðbótanám í Gæðastjórnun. Ég hvet alla eindregið til að fara í raunfærnimat á meðan það býðst. Þetta gefur manni forskot í námið. Að fara í nám á mínum aldri virkar eins og vítamínsprauta í tilveruna...
Lesa meira

Robert Henry Vogt - gæðastjóri
Raunfærnimat í fisktækni hjá MSS

Til baka í fréttir