23. ágúst 2017

Raunfærnimat - Svana

Raunfærnimat - Svana

Áður en ég fór í matið þá hugsaði ég; „afhverju á ég að pæla í þessu komin á þennan aldur (ca 47 ár)“. Það kom mér á óvart hvað ég kunni mikið og það kveikti áhuga að klára fisktæknina og fyrst ég var byrjuð þá tók ég nám í gæðastjórnun eftir útskrift úr fisktækninni. Útskrifaðist sem gæðastjóri í maí 2016 frá Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Þetta bætti sjálfstraust mitt töluvert. ..
Lesa meira

Svanhvít Másdóttir
Raunfærnimat í Fisktækni hjá MSS

Til baka í fréttir