12. mars 2014

Raunfærnimat hjá MSS

Raunfærnimat hjá MSS

Raunfærnimat fyrir þá sem hafa reynslu og þekkingu á ákveðnu sviði án þess að hafa viðurkenningu úr formlega skólakerfinu.

Raunfærnimat fyrir þá sem hafa reynslu og þekkingu á ákveðnu sviði án þess að hafa viðurkenningu úr formlega skólakerfinu.

Eftirfarandi er í boði í gegnum MSS:
Tölvuþjónustubraut í samstarfi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja – fyrir þá sem eru sjálfmenntaðir í tölvusamsetningum, forritun og vefsíðugerð.

Fiskveiðar og fiskeldi í samstarfi við FisktækniskólaÍslands í Grindavík– fyrir núverandi og fyrrverandi starfsfólk í fiskvinnslu, fiskeldi og sjómennsku.
Stuðningsfulltrúar og leikskólaliðar í samstarfi við Fræðslunet Suðurlands – fyrir þá sem hafa starfað eða eru starfandi í leik- og grunnskólum.

Nánari upplýsingar veitir Jónína í síma 412-5958 eða á jonina@mss.is

Sjá auglýsingu hér

Til baka í fréttir