21. mars 2013

Raunfærnimat matartækni kynningarfundur

Raunfærnimat matartækni kynningarfundur

Hefur þú starfað við matartækni í 3 ár eða lengur og vilt ljúka námi í faginu ?

Þá gæti raunfærnimat verið fyrir þig!

Kynningarfundur verður haldin 21. mars kl. 17:30 hjá MSS að Krossmóa 4a á þriðju hæð Reykjanesbæ.

Til baka í fréttir