1. apríl 2015
Sjósókn - Námsvettvangur fyrir sjómenn
Tækifæri
- Hvatning til símenntunar og náms
- Að fá metna starfsreynslu og fyrra nám
Hvað er í boði?
- Raunfærnimat í skipsstjórn, sjómennsku, fiskvinnslu, iðngreinum og fleiri greinum
- Menntastoðir – bóklegt nám á framhaldsskólastigi – sniðið að þörfum sjómanna
- Tölvunámskeið
- Enskunámskeið
Ráðgjöf og nánari upplýsingar þér að kostnaðarlausu eru á símenntunarstöð í heimabyggð – hafðu samband og nýttu þér tækifærin til uppbyggingar á vinnumarkaði.
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
Jónína Magnúsdóttir, sími 412 5958 eða í tölvupósti á jm@mss.is
Særún Rósa Ástþórsdóttir, sími 412 5952 eða í tölvupósti á saerun@mss.is
Smelltu hér til að fara á Facebooksíðu verkefnisins.