21. nóvember 2014

Skráningar í Menntastoðir vor 2015 í fullum gangi

Skráningar í Menntastoðir vor 2015 í fullum gangi

Menntastoðir vorönn 2015 – Skráningar í fullum gangi!

Skráningar í Menntastoðir á vorönn 2015 eru nú í fullum gangi. Námið er hugsað sem undirbúningur til áframhaldandi náms og miðar við háskólabrú Keilis og frumgreinadeildir við Bifröst og HR. Einnig má nýta einingar úr Menntastoðum inn í nám í framhaldsskóla.
Helstu námsgreinar eru íslenska, stærðfræði, enska, danska, námstækni, sjálfstyrking, tölvu- og upplýsingatækni og bókfærsla.

Boðið er uppá þrjár leiðir í janúar 2015:

Fjarnám
Sjá nánari lýsingu og umsóknarform hér:

http://mss.is/namsbrautir/nam/menntastodir/13/mennt-fjar-v14/154

Staðnám 1
Sjá nánari lýsingu og umsóknarform hér:
http://mss.is/namsbrautir/nam/menntastodir/13/mennt-s1/155

Staðnám 2
Sjá nánari lýsingu og umsóknarform hér:

http://mss.is/namsbrautir/nam/menntastodir/13/mennt-s2/156

Frekari upplýsinga veitir Særún Rósa Ástþórsdóttir í símum 412 5952 og 421 7500 eða með tölvupósti á: saerun@mss.is

Til baka í fréttir