17. september 2014
Skrifstofuskólinn
Námið gaf mér aukna þekkingu á tölvur og í bókhaldi sem gæti nýst mér vel í framtíðinni. Ég kynntist alveg ótrúlega skemmtilegum nemendum og kennurum í náminu. Mjög skemmtilegt og áhugavert nám sem allir ættu að athuga.
Laufey Björk Sigfúsdóttir