22. febrúar 2012

Sönggleði á öskudag

Sönggleði á öskudag

Mikil sönggleði var hjá krökkunum á öskudag og fékk MSS töluvert af heimsóknum frá syngjandi krökkum og að sjálfsögðu fengu þau vegleg verðlaun. Á myndinni má sjá flottar stelpur sem klæddu sig upp í tilefni dagsins.

Til baka í fréttir