4. apríl 2017

Steinunn og Anna Lóa skrifa um náms- og starfsráðgjöf

Steinunn og Anna Lóa skrifa um náms- og starfsráðgjöf

Steinunn og Anna Lóa náms- og starfsráðgjafar skrifuðu grein sem birtist á visi.is um ráðgjöf sem öllum stendur til boða og hvetja einstaklinga til að nýta sér þessa þjónustu um allt land. 

Hægt er að lesa greinina með því að ýta á þessa slóð.

http://www.visir.is/g/2017170319221/eg-til-nams--og-starfsradgjafa---af-hverju-

Til baka í fréttir