17. september 2014
Sterkari starfsmaður - Upplýsingatækni og samskipti
Námið hitti beint í mark hvað sjálfsuppbyggingu og sjálfstraust varðar og undirbjó mig heildrænt undir framhaldið. Hvort sem verður fyrir valinu frekara nám, frumkvöðlastarf eða vinna. Námstæknin kemur sér vel í hvoru sem verður, því alltaf erum við að læra hvernig sem á það er litið. Kem ég jákvæðari út fyrir lífið og bjartsýnni á að vera fær um að ná árangri með það sem ég mun taka mér fyrir hendur.
Bjarndís Helena Mitchell