28. júní 2014

Sumarlokun hjá MSS

Sumarlokun hjá MSS

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 1. júlí til 1. ágúst. Það er ósk okkar að starfsfólk og viðskiptavinir njóti sumars og sólar í fríinu og að allir komi endurnærðir aftur til náms og starfa í ágúst. Hlökkum til að sjá ykkur.

Til baka í fréttir