6. október 2016

Sykurlaus sætindi með Júlíu

 „Ég er mikill matgæðingur og nammigrís. Aldrei hefði ég trúað því að ég myndi geta hætt að borða sælgæti en núna langar mig ekki einu sinni í það þótt það sé fyrir framan mig. Það er meira að segja hægt að búa til „nammi“ sem er mjög hollt. Allar girnilegu mataruppskriftirnar og nammið virkar fyrir alla fjölskylduna. Auk þess hef ég lést um 10 kíló, bara með því að taka til í mataræði mínu frá Júlíu..“   

- Vala Ólöf Jónasdóttir 

 

„Námskeiðið sýndi mér hversu létt þetta er og lærði ég inn á ýmis ný hráefni. Mjög góð upplifun og get ég mælt með námskeiðinu.” 
- Ragna Fanney Óskardóttir

 

Til baka í fréttir