11. apríl 2012

Tölvunámskeið fyrir fatlaða

Fullorðins-fræðsla fatlaðra
Fyrir þá sem eru 20 ára og eldri
Grunn-námskeið í tölvu
 
 
Á þessu námskeiði ætlar Helgi að fara í grunninn á tölvunotkun. Þar fer hann yfir internetið, tölvupóstinn, Facebook, ýmsar stillingar í tölvunum eins og talgervla og möguleika fyrir lesblinda að nota tæknina á betri hátt. Einnig fer hann yfir ábyrgða net-notkun.
Námskeiðið verður algjörlega einstaklingsmiðað að venju.
Kennt verður í 7 skipti á mánu-dögum kl. 17:00-19:00 og hefst kennslan mánu-daginn 16. apríl og síðasti tíminn er 28. maí.
Leiðbeinandi: Helgi Biering

Til baka í fréttir