10. júní 2014

Útskrift Menntastoða vor 2014

Útskrift Menntastoða vor 2014

Þessi glæsilegi hópur útskrifaðist úr Menntastoðum föstudaginn 6. júní sl. Þar með er 12. útskrift úr Menntastoðum lokið og hafa alls 300 nemendur farið í gegnum námsleiðina hjá MSS frá árinu 2009. Það er alltaf ánægjulegt að útskrifa nemendur og fylgjast með þeim halda áfram í námi. MSS óskar öllum útskriftarnemendum innilega til hamingju með áfangann, megi gæfa og gleði fylgja þeim út í sumarið.

Til baka í fréttir