6. júní 2016

Útskrift Menntastoða vor 2016

Útskrift Menntastoða vor 2016

Föstudaginn 3. júní útskrifuðust 33 nemendur úr Menntastoðum bæði úr staðnámi og dreifinámi. Þá eru útskrifaðir nemendur úr Menntastoðum orðnir 420 og stækkar samfélagið okkar með hverri önn. Við hjá MSS óskum hópnum innilega til hamingju með áfangann og að þeim megi farnast vel með næstu skref. Stór hluti þeirra nemenda sem nú útskrifast hefur ákveðið að halda áfram frekara námi t.d. í frumgreinadeild Keilis. 

Að neðan má sjá fleiri myndir frá útskriftarathöfninni.

Til baka í fréttir