31. maí 2012
Útskrift úr grafískri hönnunarsmiðju í Grindavík
Þessi fríði hópur útskrifaðist úr Grafískri hönnunarsmiðju þann 30.maí sl. í MSS í Grindavík.
Grafísk hönnunarsmiðja er 120 kennslustunda námskeið sem býður uppá kennslu á þrjú spennandi tölvuforrit sem snúa að myndvinnslu, umbroti og teikningu.
.jpg)