25. júní 2012

Útskrift úr Menntastoðum

Útskrift úr Menntastoðum

Glæsilegur hópur nemenda útskrifaðist á föstudaginn 22. júní sl. úr Menntastoðum og var heildarfjöldi útskriftanema 56 nemendur sem höfðu stundað nám í staðnámi eða í dreifinámi. MSS óskar þessum nemendum innilega til hamingju með þennan frábæran árangur og óskar þeim velfarnaðar í áframhaldandi námi.  

Til baka í fréttir