26. apríl 2017

Vel sóttur hádegisfyrirlestur

Vel sóttur hádegisfyrirlestur

Nú í apríl bauð fyrirtækjasvið MSS til hádegisfyrirlestrar þar sem Hafrún Kristjánsdóttir hélt erindi um mikilvægi liðsheildar og hvað þarf til að byggja upp sterka liðsheild. Fjallað var um hvað atvinnulífið getur lært af íþóttunum þegar kemur að uppbyggingu liðsheildar og hvernig þau fræði geta nýst innan fyrirtækja og stofnanna. 

Yfir 70 mættu á fyrirlesturinn og hefur MSS verið að bjóða til slíkra fyrirlestra 2x á ári og mun svo verða áfram. 

Til baka í fréttir