19. janúar 2022

Viðtal við Steinunni náms- og starfsráðgjafa um grunnleikni og stuðning við nemendur

Viðtal við Steinunni náms- og starfsráðgjafa um grunnleikni og stuðning við nemendur

Viðtal birtist á dögunum í tímariti NVL (Nordisk Nätverk för Vuxnas Lärande) við Steinunni Björk Jónatansdóttur náms- og starfsráðgjafa hér hjá MSS þar sem fjallað er um námsframboð MSS sem stuðlar að aukinni grunnleikni og stuðningi við nemendur. Einnig er komið inn á reynslusögu nemanda, Hafsteins Stefánssonar.

Flott viðtal sem við hvetjum áhugasama til að kíkja á. Viðtalið má finna á bls 31 og textinn er á sænsku. Tímarit NVL má nálgast með því að smella á myndina eða hlekkinn hér fyrir neðan.

Smellið hér - Nordisk Nätverk för Vuxnas Lärande

Til baka í fréttir