Fagnám fyrir starfsmenn leikskóla ásamt íslenskunámi

Fyrir hverja:

Námið er ætlað þeim sem lokið hafa Leikskólasmiðju eða eru metnir inn í námið

 

Markmið:

  • Efla þátttakendur í íslensku með áherslu á störf með börnum
  • Auka hæfni til að takast á við starf með börnum
  • helstu kenningar um uppeldisfræði, þroskaeinkenni og frávik
  • Aðalnámskrár leikskóla, listastarf og örvun í þroska barna, tölvufærni, samskiptafærni og fleira.
  • Vinnustaðaheimsóknir

Kennslustaðir:
Kennt í MSS og leikskólum sem eru í samstarfi við MSS 

 

Námsmat:
Engin lokapróf er en lögð er áhersla á verkefnaskil, 80% mætingu og virka þátttaka. 

 

Lengd:
Alls 180 klukkustundir

 

Kennslufyrirkomulag:
Kennsla fer fram að mestu í húsnæði MSS alla virka daga frá kl. 9:00 - 14:00 frá 4. nóvember og lýkur 13. desemer.

Kennt verður samkvæmt námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

 

Styrkir vegna skólagjalda
Hægt er að sækja um styrki vegna námskeiðsgjalda til fræðslusjóða stéttarfélaga.a
Námið er styrkt af Vinnumálastofnun 

 

Nánari upplýsingar:
Nanna Bára og Diana í síma 4217500 í tölvupósti nanna@mss.is og diana@mss.is  

 

Verð á námsleiðum er birt með fyrirvara um breytingar

 

Verð: 116.700
Tímabil: 4. nóvember - 13. desember

Sækja um
Fagnám fyrir starfsmenn leikskóla ásamt  íslenskunámi