Listanámskeið
Listanámskeið fyrir Fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks verður nú með páskaþema.
Á námskeiðinu ætlum við að útbúa páskaskraut, búa til skreytt páskaegg, súkkulaðiegg og fleira.
Kennt verður á mánudögum kl. 16:00 -18:00.
Námskeiðið hefst 6. febrúar og lýkur 3. apríl - ekki er kennt 20. febrúar.
Verð: 8000 kr.
Kennari: Ninna Stefánsdóttir og Pálmi Ketilsson
Nánari upplýsingar veitir Jón Pétursson í síma 848-2436 eða í tölvupósti á netfangið jonkp87@gmail.com
Verð: 8.000
Tímabil: 6. febrúar - 3. apríl
