Grunnnámskeið í salsa

Eftir langan og strangan vetur finnst MSS vera kominn tími á sól, sumar og salsa.

Hvernig væri að hrista aðeins upp í hversdagsleikanum og læra að dansa salsa?


Salsanámskeið þar sem undirstaða þessa skemmtilega dans er kennd.

Hentar öllum áhugasömum.


5 vikna námskeið. Hefst 13. apríl og lýkur 11. maí.

Tímasetning: Fimmtudagar kl. 18:30 - 19:30



Verð: 23.000
Tímabil: 13. apríl - 11. maí

Sækja um
Grunnnámskeið í salsa