Microsoft Teams fyrir kennara

Styrktu kennsluna þína á netinu - Microsoft Teams fyrir kennara

 

Fullkomið fyrir leiðbeinendur í fullorðinsfræðslu og kennara sem vilja læra að kenna gegnum netið.


Námið fer fram á netinu.


Það sem þú lærir:

  • Nærð tökum á Microsoft Teams fyrir hnökralaus samskipti, deilingu efnis og stjórnun verkefna.
  • Býrð til gagnvirkar kennslustofur með spjalli, umræðum og margmiðlun sem heldur nemendum við efnið.
  • Notar skoðanakannanir, skyndipróf og alls konar hugbúnað sem gerir námskeiðin meira spennandi og skemmtileg.
  • Lærir aðferðir til að virkja nemendur, halda netfundi, skipta í hópa og byggja upp sterkt netsamfélag.

 

Hápunktar:

  • Myndbönd með innlagnir
  • Verkefnamiðuð kennsla
  • Samræður
  • Unnið í hópum

 

Fyrir hverja:

  • Kennara sem eru tilbúnir til að efla kennslu sína á netinu

 

Praktísk atriði:

  • 5 vikna námskeið
  • Kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:00-19:00


Gerðu kennslu þína á netinu einstaka. Skráðu þig núna og búðu til gagnvirk, grípandi og áhrifarík netnámskeið.


Hægt er að sækja um styrki vegna skólagjalda til fræðslusjóða stéttarfélaga.

 

Nánari upplýsingar veita:

Hrannar Baldursson hrannar@mss.is

Hólmfríður Karlsdóttir holmfridur@mss.is

Síma 421-7500

Verð: 64.000
Tímabil: 17. október - 16. nóvember

Sækja um
Microsoft Teams fyrir kennara