Listanámskeið

Listanámskeiðið hjá Fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks verður með jólaþema.

Í námskeiðinu verður unnið með jólaskraut og handverk í anda jólahátíðarinnar. 


Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16:00 -18:00. 

Námskeiðið hefst 13. nóvember og lýkur 7. desember.  

Verð: 8000 kr. 


Kennari: Ninna Stefánsdóttir og Pálmi Ketilsson 


Nánari upplýsingar veitir Jón Pétursson í síma 848-2436 eða í tölvupósti á netfangið jonkp87@gmail.com 

Verð: 8.000
Tímabil: 13. nóvember - 7. desember

Sækja um
Listanámskeið