Líkamsrækt

Líkamsræktarnámskeið Fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks er tilvalið fyrir þá sem vilja skella sér í ræktina og komast í form á sínum forsendum. Æft er í líkamsræktar salnum í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Lögð verður áhersla á styrktarþjálfun og æfingar sem henta getu og áhugasviði þátttakanda. Námskeiðinu lýkur með lokahófi þátttakanda. 


Kennt verður á þriðjudögum og miðvikudögum kl. 16 - 17. 


Kennari: Atli Þór Rósinkarsson 


Nánari upplýsingar veitir Jón Pétursson í síma 848-2436 eða í tölvupósti á netfangið jonkp87@gmail.com

Verð: 8.000
Tímabil: 3. október - 23. nóvember

Sækja um
Líkamsrækt