Skyndihjálp

Á námskeiðinu er meðal annars farið í endurlífgun og viðbrögð við bráðaveikindum auk umfjöllunar um helstu viðbrögð við algengum áverkum.

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra og viðhalda kunnáttu sinni í skyndihjálp.


Námskeiðið nýtist vel sem upprifjunarnámskeið í skyndihjálp en námskeiðið er opið öllum.


Efnistök eru: 

  • Grunndvallareglur skyndihjálpar
  • Frumskoðun
  • Bráðatilfelli / Skyndileg veikindi
  • Endurlífgun og hjartastuðtæki
  • Aðskotahlutur í hálsi
  • Sár og blæðingar
  • Lost
  • Brunasár
  • Sykursýki
  • Flog og krampar


Viðurkenning:

Eftir að hafa setið námskeiðið fá þátttakendur viðurkenningu frá Rauða krossi Íslands. Mælt er með endurmenntun annað hvert ár.


Fyrirkomulag:

4 klukkustundir með hléum. Kennsla fer fram í húsnæði MSS 27.september frá klukkan 16:00 - 20:00


Styrkir vegna námskeiðsgjalda:

Hægt er að sækja um styrki vegna námskeiðsgjalda til fræðslusjóða stéttarfélaga. 


Nánari upplýsingar veita:

Hólmfríður holmfridur@mss.is og Nanna Bára nanna@mss.is sími 421-7500

Verð: 10.000

Sækja um
Skyndihjálp