ABCDE líkamsskoðun á bráðveikum fyrir sjúkraliða
Símenntun Sjúkraliða
Á námskeiðinu læra þátttakendur að beita ABCDE (e. Airway, Breathing, Circulation, Disability, Exposure) líkamsskoðun á bráðveikum og slösuðum.
Kennsla fer fram með fyrirlestrum og verklegu æfingum.
Kennslufyrirkomulag:
Námskeiðið fer fram 25. október milli klukkan 17:00 - 21:00 í húsnæði MSS, Krossmóa 4a 3.hæð.
Kennslan fer fram með fyrirlestrum og verklegum æfingum.
Leiðbeinandi er Eyþór Rúnar Þórarinsson, Bráðatæknir og Varðstjóri Brunavarna Suðurnesja.
Lengd: 10 stundir/punktar
Nánari upplýsingar veitir:
Áslaug Bára í síma 421-7500 eða á netfangið aslaug@mss.is
Tímabil:
25.október 2023
Verð: 28.900
