Hinsegin heilbrigði
Símenntun sjúkraliða - Hinsegin heilbrigði
Hinsegin heilbrigði - Aðstaða, orðræða og fræðsla skiptir höfuðmáli í góðri heilbrigðisþjónustu gagnvart minnihlutahópum
Leiðbeinandi: er Arna Magnea Danks.
Arna Magnea er með áralanga reynslu sem kennari, leikkona og umfram allt hinsegin aktivisti.
Kennslufyrirkomulag:
Námskeiðið fer fram í húsnæði MSS, Krossmóa 4a 3. hæð
Kennslan fer fram með fyrirlestri, verkefnum og umræðum.
Lengd
6 punktar/kennslustundir
Tímabil
Námskeiði frestað fram yfir áramót! Dagsetning er ekki staðfest!
Upplýsingar
Nánari upplýsingar veitir Áslaug Bára (aslaug@mss.is) eða í síma 421-7500
Verð
22.900 kr.
Verð: 22.900
