Olíumálun hjá Eybjörgu - Framhald

Framhaldsnámskeið í olíumálun hjá Eybjörgu. Loksins er komið framhaldsnámskeið af sívinsæla olíumálunarnámskeiði Eybjargar.


Er kominn tími á nýtt málverk í stofuna, á ganginn eða bara fyrir ofan rúmið? Á námskeiðinu verður náttúran og umhverfið uppsprettan í listsköpuninni. 

Tilvalið er að koma með mynd með sér á námskeiðið af því sem þú vilt túlka yfir á strigann.


Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áður sótt námskeið hjá Eybjörgu eða önnur námskeið í olíumálun.Hámarksfjöldi er 15 þátttakendur.


Nánari upplýsingar veitir Sveindís Valdimarsdóttir - sveindis@mss.is / 421 7500.

  

Verð: 30.000
Tímabil: 9. apríl - 11. apríl

Sækja um
Olíumálun hjá Eybjörgu - Framhald