Starfsréttindanámskeið dagforeldra

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum kynnir með stolti starfsréttindanámskeið dagforeldra.


Allir þeir sem hafa hug á að starfa sem dagforeldrar þurfa að ljúka við starfsréttindanámskeið dagforeldra. Núna hefur MSS tekið við þessu mikilvæga námskeiðshaldi.

Til þess að allir hafi jafnt tækifæri til náms verður námskeiðið kennt í gegnum forritið Zoom. 

Brunavarnafræðsla og skyndihjálp eru verklegir þættir.


Tímabil

Fimm vikna námskeið sem hefst um leið og næg þátttaka hefur náðst.

Kennsla fer fram í gegnum samskiptaforritið Zoom.

Mánudagar og miðvikudagar klukkan 17:00 – 20:30

Laugardagar klukkan 09:00 – 12:20


80% mætingarskylda

Námskeiðið fer fram á íslensku


Upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Áslaug Bára (aslaug@mss.is) eða í síma 421-7500


Verð

121.000.kr


Styrkir vegna námskeiðsgjalda:

Hægt er að sækja styrki vegna skólagjalda til fræðslusjóðs stéttafélaga og VMST

Reykjanesbær greiðir þátttökugjöld að fullu fyrir sína umsækjendur

Grindavíkurbær greiðir 75% af námskeiðsgjaldi fyrir sína umsækjendur

Reykjavíkurborg greiðir 50% af námskeiðsgjaldi fyrir sína umsækjendur

Sveitarfélagið Árborg greiðir 50% af námskeiðsgjaldi fyrir sína umsækjendur

Kannaðu hvað þinn heimabær vill gera fyrir þig.Tímabil: Haust 2024

Verð: 121.000
Tímabil: 21. október - 30. nóvember

Sækja um
Starfsréttindanámskeið dagforeldra